Spurt og svarað

Á sviði stjórnunar er takmörkuð hefð fyrir orðanotkun. Hugtök og fyrirbæri eru nefnd nöfnum sem enginn skilur nema innvígðir. Þegar menn starfa lengi á sérsviði verða hlutirnir svo augljósir að það er erfitt að skilja að aðrir viti ekki og skilji ekki.

Það er erfitt að læra án þess að spyrja spurninga. Þær kunna að virka heimskulegar á þann sem veit, en það skiptir bara engu máli. Það er mikilvægara að læra og okkar hlutverk er að leiðbeina.

Undir þessum kafla er reynt að svara nokkrum spurningum sem við fáum oft. Ef þér finnst vanta svör tökum við ábendingum með þökkum.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...