Breytingar og þróun

Örar breytingar einkenna starfsemi fyrirtækja og stofnana. Sífelld aðlögun að breyttum aðstæðum og nýjungar til að ná árangri nánast dynja á stjórnendum. Verkefni taka stöðugt meiri tíma og daglegur rekstur verður að ganga samhliða. Fyrirtæki ganga jafnvel svo langt að skilgreina alla starfsemi sína sem verkefni.

Verkefni er lykilorðið.

Verkefnin felast í :

  • breytingum á rekstri og stjórnun fyrirtækja,
  • innleiðingu reglna og krafna,
  • skipulagsbreytingum,
  • að koma á fót nýrri starfsemi,
  • setja upp nýja þjónustu o.s.frv. 

Verkefni hefur upphaf og endi, það er ekki bein endurtekning á því sem gerst hefur áður,  verkefnið er jafnvel eitthvað sem fyrirtækið/stofnunin hefur aldrei gert áður.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...