Vottuð fyrirtæki

Hér eru að finna upplýsingar um þau vottuð fyrirtæki sem notið hafa aðstoðar ráðgjafa 7.is við kerfisgerð og undirbúning vottunar.

Í flestum tilfellum er um að ræða vottanir á gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001, en einnig á umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001 sem og vottanir samkvæmt ýmsum starfsgreinabundnum stöðlum og reglugerðum.

Arkitektar

Framleiðslu- og iðnfyrirtæki

Hugbúnaður og rannsóknir

Lyfjaiðnaður og -dreifing

Matvælaiðnaður og -dreifing

Menntastofnanir

Opinberar stofnanir og fyrirtæki

Orkufyrirtæki og veitur

Verkfræði- og tækniráðgjöf

Verktakar

Verslun og þjónusta

Arkitektar

 • ASK Arkitektar ehf
  • ISO 9001 - (júní 2012)
 • Batteríið Arkitektar ehf.
  • ISO 9001 - (ágúst 2011)
 • GLÁMA-KÍM Arkitektar Laugavegi 164 ehf.
  • ISO 9001 - (júní 2009)
 • Teiknistofan Tröð ehf.
  • ISO 9001 - (febrúar 2010)
 • THG Arkitektar ehf.
  • ISO 9001 - (febrúar 2016)
 • YRKI Arkitektar ehf.
  • ISO 9001 - (júlí 2008)
  Efst á síðu

Framleiðslu- og iðnfyrirtæki

 • BM-Vallá ehf.
  • ISO 9001 - (júní 1996)
 • Borgarplast hf. 
  • ISO 9001 - (september 1993)
 • Bros - Gjafaver ehf.
  • ISO 9001 - (júní 2006)
 • Einingaverksmiðjan hf.
  • CE-merking í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins 89/106/EEC um byggingarvörur. - Holplötur, fíligranplötur og veggir (ágúst 2009)
 • Kísiliðjan hf. (starfsemi hætt)  
  • ISO 9001
 • Limtré/Virnet (nú hluti af BM-Vallá ehf.)  
  • ISO 9001 - (desember 2002)
 • Marorka hf.  
  • ISO 9001 - (febrúar 2006)
 • Sementverksmiðjan hf.  
  • ISO 9001 - (ágúst 1998)
 • Set hf.  
  • ISO 9001 - (desember 1997)
 • Stálsmiðjan Framtak ehf.
  • ISO 9001 - (maí 2014)
 • Steinull hf.
  • ISO 9001 - (október 2012)

Efst á síðu

Hugbúnaður og rannsóknir

 • Iðntæknistofnun
  • ISO 9001 - Efnis- og umhverfistæknideild (apríl 2003)
 • IMG Gallup (nú Capacent Rannsóknir) 
  • ISO 9001 - (júní 2004)
 • VKS hf. (nú hluti af Kögun hf.)
  • ISO 9001 - (janúar 1996)

Efst á síðu

Lyfjaiðnaður og -dreifing

 • Lýsi hf. 
  • ISO 9001 - (1992)
 • Pharmanor hf. (nú Distica hf.) 
  • ISO 9001 -

Efst á síðu

Matvælaiðnaður og -dreifing

 • Bakkavör hf. (nú Fram Foods hf.)ISO 9001 - (1993) starfsemi fyrirtækisins í Reykjanesbær
 • Íslenskar Sjávarafurðir (sameinuðust SÍF, sem er nú Alfesca hf.)  
  • ISO 9001 - (desember 1994)
 • Osta og smjörsalan sf. (rekstur felldur undir Rekstrarfélag MS) 
  • ISO 9001 - (ágúst 1994)
 • Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
  • ISO 9001 - (júní 2014) 

Efst á síðu

Menntastofnanir

 • Fjöltækniskólinn (nú Tækniskólinn) 
  • ISO 9001 - (febrúar 2005)
 • Verkmenntaskólinn á Akureyri
  • ISO 9001 - (maí 2007)

Efst á síðu

Opinberar stofnanir og fyrirtæki

 • Flugmálastjórn Íslands (nú Samgöngustofa) 
  • ISO 9001 - Flugupplýsingadeild á flugvalla- og leiðsögusviði
 • Flugstoðir ohf. (nú Isavia) 
  • Starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu skv. reg. nr. 631/2008 - (maí 2009)
 • Keflavíkurflugvöllur ohf. (nú Isavia) 
  • Starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu skv. reg. nr. 631/2008 - (maí 2009)
 • Siglingastofnun (nú Samgöngustofa) 
  • ISO 9001 - Útgáfa á alþjóðlegum atvinnuskírteinum fyrir sjómenn (desember 2005)
 • SORPA bs.
  • ISO 14001 - Fyrirtæki í hei
  • ISO 14001 - Móttöku- og flokkunarstöð, urðunarstaður og höfuðstöðvar (desember 2013)
  • ISO 9001 - (febrúar 2011)
 • Veðurstofa Íslands
  • ISO 9001 - Upplýsingatækni (júní 2014)
  • ISO 9001 - Jarðváreftrilit, vatnamælingar og ofanflóðavakt - (júní 2012)
  • Starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu skv. reg. nr. 631/2008 - (desember 2008)
  • ISO 9001 - Spáþjónusta (nóvember 2006)

Efst á síðu

Orkufyrirtæki og veitur

 • HS Orka hf.
  • ISO 9001 - (október 2015)
 • Landsnet hf.
  • ISO 9001 - (janúar 2008)
 • Landsvirkjun
  • ISO 14001 - Orkusvið (janúar 2007)
  • ISO 9001 - Fyrirtæki í heild (febrúar 2006)
  • ISO 9001 - Orkusvið
  • ISO 9001 - Blöndustöð (september 2003)
 • Orkuveita Reykjavíkur
  • ISO 14001 - (nóvember 2005)
  • ISO 9001 - Útvikkun kerfis til rafmagsveitu eftir sameiningu við Vatnsveitu Reykjavíkur
 • Vatnsveita Reykjavíkur (nú hluti af Orkuveitu Reykjavíkur) 
  • ISO 9001 - (nóvember 1999)

Efst á síðu

Verktakar

 • Jarðboranir hf.
  • ISO 9001 - (apríl 2008)

Efst á síðu

Verkfræði- og tækniráðgjöf

 • Almenna verkfræðistofa hf. (nú hluti af Verkís hf.)
  • ISO 9001 - (apríl 2005)
 • Landsvirkjun Power
  • ISO 9001 - (desember 2009)
 • Rafhönnun hf. (nú hluti af Mannviti hf.) 
  • ISO 9001 - (ágúst 2005)
 • Raftákn ehf.
  • ISO 9001 - (september 2011)
 • Strendingur ehf.
  • ISO 9001 - (júlí 2010)

 • Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. - VJI Consulting
  • ISO 9001 - (október 2011)

Efst á síðu

Verslun og þjónusta

 • Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf.
  • ISO 9001 og ISO 14001 - Starfsstöðvar í Reykjavík, á Reykjavíkurflugvelli og á Keflavíkurfulgvelli (janúar 2010)
 • Hekla hf.
  • ISO 9001 - Sala og þjónusta á fólks- og atvinnubílum frá Volkswagen og Audi (janúar 2009)
 • Pósthúsið ehf.
  • ISO 9001 - (janúar 2011)

Efst á síðu

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...