Þjónusta við stjórnunarkerfi

Innri úttektir
Ráðgjafar létta undir með úttektarmönnum fyrirtækis. Ástæður eru af ýmsu tagi en nefna má eftirfarandi dæmi. Úttektir eru stundum notaðar til að fara yfir breytingar og veita aðstoð við að ganga frá þeim. Ráðgjafar gera úttektir þar sem allir eru vanhæfir vegna þátttöku.

Breytingar

Aðstoð er veitt við breytingar á skipulagi og starfsemi fyrirtækja. Þegar umsvif fyrirtækis aukast verða breytingar sem þarf að kerfissetja. Aukin verkaskipting eða nýjir þættir starfseminnar kalla á skipulag og stýringu.

Einföldun og þróun stjórnunarkerfa

Eldri kerfi þjást oft af ofskjölun. Fyrri hefðir við kerfisgerð leiddu oft til þess að kerfi urðu skjalarík. Veitt er aðstoð við að gera kerfi straumlínulöguð og sveigjanleg. Farið er í gegnum kerfi og þau einfölduð. Hlutir em ekki skila árangri eru fjarlægðir

Rekstraraðstoð
Veitt er tímabundin aðstoð eða afleysing og þá sem aðstoðarmaður gæðastjóra eða staðgengill gæðastjóra.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...