Stjórnunarkerfi til vottunar

Þegar ákvörðun er tekin um að byggja upp stjórnunarkerfi til vottunar er skýrt markmið sett fram. Því er vænlegt til árangurs, hvort sem fyrirtækið er að hefja kerfisuppbyggingu eða er komið vel á veg.
Skipuleggja þarf verkefnið, safna liði og koma á verkefnastjórnun, sem tryggir markvissa framvindu. Ráðgjafar 7.is leggja til þekkingu á kröfum og viðfangsefnum, svo og þeirri verkefnastjórnun sem til þarf.
Ráðgjafar 7.is leiðbeina við innleiðingu á kerfi og við að gera það virkt. Beitt er innri úttektum, skilgreindar úrbætur og aðstoðað við úrlausn viðfangsefna.
Reynsla af samskiptum við vottunaraðila er afar gagnleg þegar fyrirtæki fer í vottun í fyrsta skipti. Spurningar vakna við val á vottunaraðilum. Fara þarf yfir hagsmuni fyrirtækisins og skoða hvaða afleiðingar valið getur haft. Vinna þarf úr athugasemdum og ábendingum vottunaraðila. Ljúka þarf ferlinu þannig að ekkert gleymist eða niðurstaðan tefjist óþarflega.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...