FrÚttir
10.02.06
Marorka fŠr ISO 9001 vottun

Marorka tók við vottunarskírteininu í dag. Það var ævintýri líkast að fylgjast með innleiðingu ISO 9001. Fyrirtækið tók risaskref í þróun. Það breyttist úr lítt skipulagðri starfsemi í að vera vel skipulagt og skilvirkt á nokkrum mánuðum. Starfsfólkið sýndi frábæra hæfileika við að móta og innleiða skipulega starfshætti, þrátt fyrir mikið vinnuálag og krefjandi verkefni sem það fæst við. Það lagðist allt á eitt til að gera þetta að frábæru verkefni. Stjórnunarleg forysta og stuðningur við að koma málum í höfn. Takk fyrir að fá að vera með í ævintýrinu.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...