FrÚttir
01.10.15
Umhverfisver­laun SA
Umhverfisver­laun SA...

Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og Steinull hf í umhverfismálum en fyrirtækin hrepptu umhverfisverðlaun Samtaka Atvinnulífsins er þau voru afhent í fyrsta skipti í gær (sjá nánar á vef SA).

ON fékk verðlaun fyrir "Framtak ársins í umhverfismálum" vegna hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla. Steinull hf var krýnt "Umhverfisfyrirtæki ársins" vegna framfara í umhverfismálum. Í rökstuðningi dómnefndar er m.a. vísað í innleiðingu á vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi skv. ISO 14001 og gæðastjórnunarkerfi skv. ISO 9001, auk vinnu í öryggismálum skv. OHSAS 18001.

Ráðgjafar 7.is tóku þátt í innleiðingu þessara kerfa og umbótum sem af henni leiddu og eru einstaklega ánægðir með að Steinull fái verðskuldaða viðurkenningu. Fáir vita af því frábæra starfi sem þar á sér stað. Umhverfisáhrifa lítils ráðgjafarfyrirtækis gætir því víðar en í lágmörkun og flokkun úrgangs frá skrifstofunni...

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...