FrÚttir
18.01.13
ASK Arkitektar fagna ISO 9001 vottun
ASK Arkitektar...

Loksins var skorin terta í tilefni formlegrar afhendingar vottunar samkvæmt ISO 9001 á gæðastjórnunarkerfi ASK Arkitekta, en vottunarúttektin fór fram í júní 2012.

ASK Arkitektar er fimmta arkitektastofan á Íslandi til að hljóta gæðavottun og hafa ráðgjafar 7.is aðstoðað þær allar við að ná þeim merka áfanga. Við óskum þeim og starfsfólki þeirra innilega til hamingju.


ASK-kaka

(Sigurlaug Sigurjónsdóttir gæðastjóri og kakan verðskuldaða)

ASK vottun

(Páll Gunnlaugsson framkvæmdastjóri tekur við vottunarskjalið)

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...