FrÚttir
30.09.12
Steinull fŠr vottun ISO 9001
Steinull fŠr vottun...

Steinull á Sauðárkróki hefur fengið vottun samkvæmt ISO 9001. Framleiddar eru fjölbreyttar vörur til einangrunar, til að bæta hljóðvist og vegna brunavarna. 

Fyrirtækið uppfyllir kröfur Evróputilskipana um eingangrunarefni sem eru innleiddar með byggingareglugerð og fleiri reglugerðum. Undanfarinn áratug hefur verið unnið kerfisbundið að innleiðingu viðeigandi krafna svo varan sé gjaldgeng á mörkuðum.  Með vottun ISO 9001 eru stjórnendur jafnframt að loka hringnum varðandi tæknilegar vottanir vegna vöru.

Vörur frá fyrirtækinu hafa haft framleiðsluvottun sem hæfir til nota um borð í skipum. Vottunaraðilinn fyrir ISO 9001 var VTT frá Finnlandi, sem hefur annast framleiðsluvottun hjá Steinull.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...