FrÚttir
01.10.12
Nřr starfsma­ur
Nřr starfsma­ur...
Helgi Halldórs hefur hafið störf hjá 7.is og mun hann starfa sem ráðgjafi á sviði stjórnunarkerfa.
Helgi er matvælafræðingur með B.Sc. frá Háskóla Íslands 1995. Hann hefur unnið við vottuð gæða- og stjórnunarkerfi, ISO 9001, ISO 14001, BRC og HACCP, og hefur alþjóðlega reynslu af vinnu við innleiðingu og umsjón með rekstri stjórnunarkerfa, ásamt innri úttektum á kerfunum og birgjum. Auk þess hefur hann reynslu af framleiðslustjórnun, áætlanagerð, verkefnisstjórnun og þróunarmálum. Helgi vann áður hjá Fram Foods, Bakkavör og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...