FrÚttir
07.09.12
35 ßra starfsafmŠli
35 ßra starfsafmŠli...
Gunnar H. Guðmundsson framkvæmdastjóri 7.is ehf. heldur um þessar mundir upp á þrjátíu og fimm ára starfsafmæli sem ráðgjafi.
Gunnar hefur lengst af á sínum starfsferli lagt áherslu á gæðamál. Frumkvæði hans á þessu sviði leiddi til þess að hann var valinn fyrsti formaður Gæðastjórnunarfélags Íslands, sem síðar varð Stjórnvísi, við stofnun félagsins 1985.
Gunnar var valinn heiðursfélagi í Stjórnvísi árið 2006.
Á 25. ára afmæli félagsins 2011 var hann aftur heiðraður ásamt formönnum Gæðastjórnunarfélagsins og Stjórnvísi.
Gunnar þakkar það traust sem viðskiptavinir hafa sýnt honum gegnum árin og gera enn.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...