FrÚttir
10.12.11
BatterÝi­ beinu brautinni
BatterÝi­ beinu...

Batteríð arkitektar hafa nú bæst í hópi ISO vottaðra arkitektastofa. Til hamingju með það!

Batteríið er meðal stærsta stofa á landinu og hefur m.a. markað sér stöðu á sviði veðurfarsáhrifa og aðgengismála. Einnig hefur Batteríið verið leiðandi í innleiðingu á þríviddarlíkönum - BIM (Buildin Information Modeling). ISO 9001 vottun mun einnig auðvelda Batteríinu markaðssókn erlendis en stofan hefur verið virk beggja megin Atlantshafsins.

Í tengsl við uppbyggingu gæðastjórnunarkerfis hefur Batteríið innleitt Sharepoint sem vinnslu- og vistunarkerfi. Það gaf okkur tækifæri til þess að þróa lausnir sem hámarka skilvirkni og einfalda umsýslu mála.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...