FrÚttir
07.01.11
Steinull tekur skref
Steinull tekur skref...

Steinull hf hefur hafið vinnu við innleiðingu á ISO 9001 með aðstoð 7.is. Þar er fyrir vottað framleiðslukerfi fyrir einangrunarefni í skip. Auk þess eru ýmsar kröfur, sem uppfylla þarf varðandi vöruna, þar á meðal vegna CE-merkingar.

Fyrirtækið býr við mikla festu og traust vinnubrögð, sem leggur grunn að stjórnunarkerfi.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...