FrÚttir
01.03.11
GŠ­i ver­launu­

Þegar skimað er yfir tilnefningar til Menningarverðlauna DV 2011 er mjög freistandi að álykta að gæðastjórnunarkerfi hönnuða hljóti að hafa sitt að segja. Þrjú af fimm verkum sem tilnefnd eru í flokki byggingarlistar eru eftir arkitektarstofur sem fengið hafa vottun samkvæmt ISO 9001, en þær eru Gláma-Kím Arkitektar og Yrki Arkitektar.

Gláma-Kím Arkitektar eru tilnefndir fyrir Háskólann á Akureyri og Sumarhús í Borgarfirði, en Yrki Arkitektar fyrir Hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut.

Báðar stofur hafa notið aðstoðar ráðgjafa 7.is við uppbyggingu gæðastjórnunarkerfis.

Ennfremur má finna nokkra aðra viðskiptavini 7.is meðal ráðgjafa í þessum verkum; Strending verkfræðistofu, Raftákn á Akureyri og  Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar.

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með tilnefninguna og vonum að hún verði öðrum til hvatningar.

Gláma-Kím Arkitektar - Sumarhús í Borgarfirði

Gláma-Kím Arkitektar - Sumarhús í Borgarfirði

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...