FrÚttir
23.09.10
Nřr starfsma­ur
Nřr starfsma­ur...

Sunneva J. Bernharðsdóttir hefur hafið störf hjá 7.is. Hún mun starfa sem aðstoðarráðgjafi á sviði stjórnunarkerfa.

Hún hefur lokið B.A.H. námi í umhverfis- & auðlindafræðum, og alþjóðaþróunarfræði við Trent University sem er einn virtasti háskóli á þessu sviði í Kanada. Þar sem hún hlaut fullan námsstyrk. Í framhaldi sótti hún hagnýtt diplómunám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.

Sunneva hefur undanfarið starfað hjá Orkuveitu Reykjavíkur, fyrst að kynningarmálum en síðan að verkefnum á sviði umhverfis-, öryggis- og gæðamála.

7.is  býður Sunnevu velkomna til starfa.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...