FrÚttir
22.07.10
Til hamingju Strendingur!
Til hamingju...

Strendingur verkfræðistofa hefur fengið vottun samkvæmt ISO 9001:2008

Það er skemmtilegt að byggja upp gæðastjórnunarkerfi í góðum félagsskap. Og ekki spillir þegar það gengur vel. Vinnan við verkefnið gekk hratt fyrir sig og lausnir og útfærslur fyrirtækisins voru til fyrirmyndar. Í leiðinni var tekið skref í upplýsingatækni, sem venjulega tefur verkefni af þessu tagi. Að þessu sinni gekk allt vel. Strendingur hefur því tekið stórt skref í þróun á starfseminni og umsýslu um gögn.

Við erum stolt af verkefninu og því að geta aðstoðað minni fyrirtæki við að ná þessu takmarki á hagkvæman hátt.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...