FrÚttir
10.06.10
Kristjana til Orkuveitunnar
Kristjana til...

Kristjana Kjartansdóttir hefur látið af störfum hjá 7.is og gerst gæðastjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hún starfaði í rúm tvö ár hjá 7.is og náði að setja mark sitt á fyrirtækið á sviði verkefnastjórnunar og þekkingarstjórnunar. Í vor lauk hún MS prófi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands með ágætum árangri. Hún var valin úr stórum hópi umsækjanda og fær nú tækifæri sem stjórnandi í stóru fyrirtæki. Við erum stolt af því að Kristjana varð fyrir valinu, óskum henni velfarnaðar og þökkum samstarfið.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...