FrÚttir
22.03.10
NŠsta skref er stjˇrnunarkerfi
NŠsta skref er...
Nýlega var undirritaður samningur við Pósthúsið ehf um uppbyggingu gæðastjórnunarkerfis. Fyrirtækið fæst við blaðadreifingu, vörudreifingu, póstmiðlun og -dreifingu. Starfsfólk hefur náð góðum tökum á starfseminni með virkri gæðastýringu. Næsta skref er stjórnunarkerfi til að efla starfsemina enn frekar. Vottunin staðfestir styrk fyrirtækisins, sem er mikilvægt þegar unnið er fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Stjórnendur Pósthússins notfæra sér beinskeyttar aðferðir og hraða kerfisuppbyggingu sem við bjóðum. Þeir reka fyrirtækið með lítilli yfirbyggingu og gera miklar kröfur til ráðgjafans um skilvirkni og árangur.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...