FrÚttir
22.10.09
Umhverfis- og ÷ryggisstjˇrnun
Umhverfis- og...
Jarðboranir áforma að taka upp umhverfis- og öryggisstjórnunarkerfi. Fyrirtækið er í fremstu röð í heiminum við boranir eftir jarðhita. Umhverfismálin eru mjög mikilvæg þar sem verið er að leita eftir umhverfisvænni orku og það þarf það að gera á viðeigandi hátt. Ennfremur eru áherslur í öryggismálum ríkjandi þar sem um hættulega starfsemi er að ræða.
Trygg vinnubrögð á þessum sviðum eru algert skilyrði á flestum mörkuðum. Vottun er hagfelld aðferð til að sýna fram á hæfni þegar leitað er verkefna.
Jarðboranir starfrækja þegar gæðastjórnunarkerfi sem vottað er skv. ISO 9001 og var byggt upp með aðstoð 7.is. Nú hafa þau ráðið 7.is sem ráðgjafa við áframhaldandi uppbyggingu stjórnunarkerfis og samþættingu nýrra krafna. Víðtæk þekking okkar nýtist vel við uppbyggingu á samhæfðu og skilvirku kerfi.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...