FrÚttir
17.02.09
Uppbygging og endurbŠtur ß vinnuferlum
Uppbygging og...
7.is mun aðstoða Vaka-Fiskeldiskerfi ehf. við að byggja upp og endurbæta eftir þörfum vinnuferla fyrirtækisins. Markmið er að ná betri tökum á starfseminni og nýta tækifærið til umbóta. Sérstök áhersla verður lögð á leigu á tækjum og búnaði en Vaki-Fiskeldiskerfi ehf. er að hleypa af stokkunum viðamiklum leigusamningum m.a. í Skotlandi.
Vaki-Fiskeldiskerfi ehf. er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á hátæknibúnað fyrir fiskeldisstöðvar og til vöktunar á ám.  Vörur þeirra veita nákvæmar upplýsingar um framleiðslu eða fiskigegnd.
Kristjana Kjartansdóttir, ráðgjafi 7.is, leiðir verkefnið en þess má til gamans geta að hún var fyrsti starfsmaður sem ráðinn var til Vaka-Fiskeldiskerfis árið 1988 og starfaði hún þar í eitt ár.
Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...