FrÚttir
17.04.08
Jar­boranir fß vottun
Jar­boranir fß...

Jarðboranir hf. hafa fengið vottun samkvæmt ISO 9001. Við óskum þeim til hamingju.

 

Fyrirtækið er eitt hið fremsta í sinni röð í heiminum og því sjálfsagt að beita þeim aðferðum sem bestar þykja hverju sinni.

Borvinna er hreint ævintýraleg fyrir þá sem koma nýjir að borstöðum. Við höfum séð fjölda kvikmynda um olíuborun, en aldrei gufuborun. Áhöfn á sólarhringsvöktum rekur öflugt og stórvirkt vinnutæki sem er starfrækt í nokkrar vikur og er síðan er flutt á nýjan stað. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi í hverju verki. Öryggi og fagmennska þurfa að vera í fyrirrúmi.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...