FrÚttir
26.09.08
Fyrstir til a­ fß vottun!
Fyrstir til a­ fß...

YRKI arkitektar ehf. er fyrsta íslenska arkitektastofan til að fá vottun á gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001. Vottunarskírteinið var afhent nú á dögunum.

Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir samstarfið.

 YRKI arkitektar ehf. var stofnað  árið 1997 af Ásdísi Helgu Ágústdóttur og Sólveigu Berg, arkitektum FAÍ, sem eru jafnframt eigendur fyrirtækisins.

Hjá stofunni vinna nú um 8 starfsmenn. Á myndinni má sjá starfsmenn arkitektastofunnar, fulltrúa vottunarstofunnar og 7.is fagna afhendingu vottorðsins.

 

Smellið á myndina til að stækka hana

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...