FrÚttir
26.10.06
Hei­ursfÚlagi StjˇrnvÝsi

Gunnar H. Guðmundsson hefur verið valinn heiðursélagi Stjórnvísi fyrir árið 2006.

"Gunnar vann brautryðjendastarf við að kynna nýjar stjórnunaraðferðir, svo sem gæðastjórnun, fyrir Íslendingum á 9. áratug síðustu aldar." eins og segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Einnig segir þar: "Þannig var hann ráðgjafi Lýsis hf sem var fyrst fyrirtækja til að fá ISO 9000 vottun á Íslandi og hefur aðstoðað stóran hluta þeirra fyrirtækja sem hafa fengið vottun síðan."

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...