FrÚttir
06.04.06
ISO 9001 fyrir alla starfsemina

Landsvirkjun hefur nú lokið vottunarferlinu gagnvart ISO 9001. Lokaátakið kláraðist í byrjun árs. Nú er öll starfsemi fyrirtækisins unnin innan vottaðs gæðastjórnunarkerfis. Við óskum starfsmönnum Landsvirkjunar til hamingju með þennan áfanga og þökkum samstarfið.

Nřjustu frÚttir
Nřjustu frÚttir
Umhverfisver­laun SA...
Við hjá 7.is erum afar stoltir af árangri viðksiptavina okkar og félaga hjá Orku Náttúrunar og...
Stßlsmi­jan -...
Stálsmiðjan – Framtak er meðal öflugustu verktakafyrirtækja landsins. Stál og vélbúnaður er...